Nú er komin tími á blogg...

Það er alveg hrikalega lítill tími núna þegar maður er í 100% vinnu, eða það finnst mér. Það eru öll skilningarvit á fullu... spurning hvort eitthvað hafi farið af heilabúinu á síðustu önn ég vona ekki. En þetta er mjög skemmtilegt en það er líka margt að muna og læra... en þetta kemur allt fyrir rest. Eins núna er svo mikið af nýju fólki þannig að það er frekar þröngt á vaktinni þessa daganna...

 Það var léttir að fá síðasta prófið mér fannst það bara nokkuð þungt enda kom það á daginn en þetta gekk samt alveg ágætlega...Shocking...núna er bara ein önn eftir það er alveg ótrúlegt, tíminn er svo fljótur að líða...jæja núna er ég að hugsa um að fara í bedda morgunvakt á morgun 

kveðja Anna Ruth með sigin augnlokSleeping 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Pétursdóttir

Satt hjá þér, það er ansi strembið að vera í 100% vinnu, svo ekki sé nú minnst á að vera svo líka með heimili og börn.

Sammála með prófið, það var dálítið mikið að muna og skrifa , tíminn var að vísu rúmur svo þetta gekk, allavega er ég ánægð með mig, en hvað situr svo eftir það er allt annar handleggur. kveðja, Kolbrún Pé.

Kolbrún Pétursdóttir, 24.5.2008 kl. 11:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband