Svo maður tali nú um veðrið.....komin rigning... :)

Já það er alltaf hægt að tala um þetta veður það eru svo margar útgáfur af því. Jæja en ég aðeins að jafna mig á því að koma af endurkomu með strákinn minn sem fótbrotnaði.... þar var auðvita brjálað að gera eins og allstaðar á sjúkrahúsunum... en þar var samt góður andi... en aftur á móti fór ég á göngudeild háls- og nef.... þar voru allir í frekar fúlu skapi, spurning hvort þeir sem þar voru ættu ekki bara að fá sér aðra vinnu....ekki þægilegt fyrir þá sem þangað þurfa að leita.. spurning að koma fram við aðra eins og þú vilt að aðrir komi fram við þig...Smile... jæja hvað um það best að hætta að gagnrýna.... og taka upp léttara hjal.... alveg að koma páskafrí, eða þannig að vísu er ég að vinna alla páskana, ég ætla samt að vera í  góðu skapi....Grin... og reyna líka að líta í skólabækurnar ekki veitir af.... en þetta gengur samt bara allt ágætlega... jæja læt þetta nægja í bili....

Páskakveðjur

Anna Ruth ( hissa á staffinu á spítalanum Shocking )


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristjana  Jónsdóttir

Já það er ekki gaman að lenda á starfsfókli í svona þjónustustörfum sem eru í fúlu skapa, það á bara ekki að vera til, það er mikið gott að það eru að koma páskar, ég á frí um helginna en vinn samt á annan í páskum, vona bara að maður nái að vera í fríi, vonandi gengur vel hjá stráknum eftir fótbrotið, kveðja Sjana.

Kristjana Jónsdóttir, 19.3.2008 kl. 17:54

2 Smámynd: Móðir, kona, sporðdreki:)

Jahérna, þetta fólk ætti bara að finna sér aðra vinnu, án gríns svona vinnu geta alls ekki allir unnið. Vonandi hefur allt komið vel úr með drenginnAllt að gróa og eins og það á að vera. Ég þarf ekkert að vinna um páskana, vinn reyndar laugardaginn en engan hátíðisdag en maður verður bara í staðinn að reyna að rýna í skólabækurnar styttist skuggalega mikið í prófin finnst mér, pjúff. Er t.d. núna að prenta út alveg hreint heilan haug af hjartaglósum í hjúkruninni ekkert smá duglega:) En á auðvitað eftir að lesa þær allar. Mætti nú eiginlega halda að þetta væri bloggsíðan mín þetta er að verða heilt bréf hérna hjá mér. Gleðilega páska og verum góð hvert við annað þá líður okkur svo miklu betur. Bestu kv. Sú málglaða af Akureyrinni

Móðir, kona, sporðdreki:), 19.3.2008 kl. 20:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband