5.3.2008 | 13:40
Fótbrot á heimilinu....úff....
Já það er alltaf eitthvað að gerast, um helgin fótbraut sonur minn sig... og þurfti að fara í aðgerð með tilheyrandi verkjum og því öllu, sem sagt 6-8 vikna dæmi,
en það birtir um síðir. Annars reynir maður bara að sitja kjur við tölvuna og læra, nóg af verkefnum og skemmtileg heitum...Myndirnar á heimasíðu F.A. eru bara flottar.... gaman að þessu
kv Anna Ruth
Athugasemdir
Æi greyið strákurinn. Skemmtilegt að lenda í svona óhappi eða hitt þó heldur. Læra hmm hvað er það Annars er ég bara nokkuð ánægð með mig er langt komin í verkefnum og svona en á eftir að lesa svolítið mikið:) Vissi ekki að það væru komnar myndir á FA síðuna....rýk í að skoða Kv ERna
Móðir, kona, sporðdreki:), 5.3.2008 kl. 17:21
Æ æ en slæmt var þetta í hálkuni, vona bara að hann hafi það sem best á meðan hann á í þessu, kveðja Sjana.
Kristjana Jónsdóttir, 9.3.2008 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.