Færsluflokkur: Bloggar

Smá blogg...

Ég dreif mig í lol prófið í morgun og það gekk ágætlega.. restina af deginum tók ég mér pásu... fór í Ikea og keypti held ég nokkur kíló af kertumBlush.. ég er alveg kerta sjúk.....Smile.. síðan tók ég smá skurk í þvottahúsinu... þannig að ég er nokkuð ánægð með daginn... jæja ég ætla að fá mér kaffi-bolla og setjast við imban og sjá þáttinn um líkn og líknandi meðferð held ég að hann heiti... kveð í bili Anna Ruth


Og tíminn flýgur áfram.....

Já tíminn flýgur áfram... og allt að hellast yfir okkur í skólanum....eins og ég hef oft sagt áður þá vantar nokkra tíma í sólahringinn....gangi okkur vel í próflestrinum... það verður gott þegar þetta er búið.... en þetta er samt mjög gaman og hristir vel upp í manni.... jæja best að eyða ekki tímanum í að mala ........ lestrarkveðjur.Smile .......Anna Ruth

Kertaljós og lestur...

Ákvað að blogga aðeins áður en ég byrja að lesa og svara gátlistunum í lollinu....byrjaði á því að kveikja á kerti... það er alveg nauðsynlegt .... nú er bara að nýta tímann vel, einn frídagur síðan vinna en ágætis frí um helgina, hún verður nýtt vel.... núna þarf maður að vera extra skipulagður þegar loka-spretturinn er að hefjast..úff....Pinch.. jæja það er best að byrja að læra og hætta að mala.... kveð í bili.... Anna Ruth


Þá er það vinnan sem er í aðalhlutverki þessa dagana....

Já nú bara að vinna og vinna....smá törn núna um helgina og fram í vikuna.... og lesturinn fylgir auðvita með....Halo ..en það sem bjargar þessu öllu hvað veðrið er fallegt í dag... vonandi helst það eitthvað áfram...ótrúlega falleg Esjan og bara allur fjallahringurinn.... í morgun var himininn föl-bleikur..... og það var auðvita svolítið kalt -1 gráða þegar ég fór að vinna í morgun. Jæja best að halda áfram með gátlistann í lollinu.... var í smá pásu....kveð í bili....Smile ..Anna Ruth

Mikill lestur barnabóka.....

Já núna les maður bara barnabækur... er að passa barnabörnin vegna veikinda Sick  og les þar af leiðandi mikið af barnabókum, (ágætis tilbreyting).... það reynist best þau hafa ekki þrek í neitt annað.... þetta er leiðinda flensa sem er í gangi...  þau smita hvort annað í leikskólanum þar eru þau búin að vera lasin... núna þessa dagana er hann Hrafnkell Ari hjá mér....en þetta er allt að koma, hann var hitalaus í dag og miklu hressari..Smile ..kv Anna Ruth

Og námið heldur áfram.:).....ekki byrjuð að þrífa veggiiiiiiii ;)

Þá er maður sestur við lestur eld snemma á sunnudags-morgni...:) friður og ró, það er það sem þarf...aðeins að blogga smá, frekar léleg í blogginu þessa dagana.. það er aðeins farið að bera á jólastressinu... nágranna-kona mín er alveg óð með tuskuna upp um alla veggiSmile .. ótrúlega dugleg...annars er það nú bara gott að vera snemma í þessu þá minnkar stressið fyrir jól... en stundum horfir maður bara á rikið og fer að læra... það geri ég allavega þessa dagana...en ég held að jólin komi alveg þó svo að það sé ekki allt sterilt...Woundering ... en hvað um það þegar þessi törn er búin tekur maður til hendinni....Kv.Anna Ruth

Alveg komin tími til að blogga smá...

Það hefur ekki verið mikill tími til að blogga undanfarið... mikið pestarstand í vinnunni..og mikið af aukavöktum... en vonandi verða allir búnir að ná sér fyrir jólin....annars gengur þetta allt sinn vana gang...mest af frítímanum fer í  að læra og restin af tímanum fer í þvottahúsið... var að byrja í danska kúrnum þannig að ég reyni að vera sem minnst í eldhúsinu..Shocking ..jæja læt þetta nægja í bili....kv Anna Ruth

Aftur komin helgi....) tíminn flýgur áfram....

Já tíminn flýgur áfram, það er eins gott að halda sér við efnið..ég meina lærdóminn.. sit núna sveitt við að læra lollið... var að skila sálfræði-verkefninu...Joyful og ætla ekki að draga það of lengi að taka loll-prófið... ætla líka að taka Word-prófið um helgina...:) þannig það er alveg nóg að gera....það er eitthvað svo stutt í desember... sem sagt loka-´prófin...en það er best að halda ró sinni og vera með skipulagninguna í lagi þá gengur þetta vel..:) læt þetta nægja í bili, kv Anna Ruth, sem er alveg sveitt að læra..Smile

Já veturinn er komin í bili með fallegum snjó og tilheyrandi....

DSC03277Það var yndislegt að vakna í morgun vaktarfrí og allt hvítt úti, stillt og rólegt veður. Þetta getur ekki verið betra. Eftir gott kaffi og ristað brauð er gott að setjast niður og pæla í skólabókunum. LOLið verður fyrir valinu fyrir hádegi, svo er spurning hvað verður seinna í dag. Góð tilfinning að hafa allan daginn fyrir sér Joyful  maður er einhvern veginn alltaf í kappi við tímann Pinch  en góð skipulagning getur lagað þetta allt saman... jæja besta að byrja kveð í bili Anna Ruth  síðan bjuggum við Andrea til snjókarl....

Sálfræði-verkefnið....spennandi efni..

Ivan_Pavlov_%28Nobel%29Þetta er Ivan Pavlov sem uppgötvaði viðbragðsskilyrðinguna..Held að ég sé brunnin yfirShocking.... var að klára sál-verkefnið.. þurfti að hugsa mikið í því...einhver tregða þarna á efri hæðinni... en það kemur allt í ljós, mér finnst samt þetta efni mjög áhugavert....Ætla aðeins að taka pásu núna og byrja svo á næsta atriði.. ekki alveg búin að ákveða hvað verður næst það er af nógu að taka.Woundering.. jæja kveð í Anna Ruth


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband