Færsluflokkur: Bloggar
25.11.2007 | 21:28
Smá blogg...
Ég dreif mig í lol prófið í morgun og það gekk ágætlega.. restina af deginum tók ég mér pásu... fór í Ikea og keypti held ég nokkur kíló af kertum.. ég er alveg kerta sjúk....... síðan tók ég smá skurk í þvottahúsinu... þannig að ég er nokkuð ánægð með daginn... jæja ég ætla að fá mér kaffi-bolla og setjast við imban og sjá þáttinn um líkn og líknandi meðferð held ég að hann heiti... kveð í bili Anna Ruth
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.11.2007 | 10:05
Og tíminn flýgur áfram.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
20.11.2007 | 08:19
Kertaljós og lestur...
Ákvað að blogga aðeins áður en ég byrja að lesa og svara gátlistunum í lollinu....byrjaði á því að kveikja á kerti... það er alveg nauðsynlegt .... nú er bara að nýta tímann vel, einn frídagur síðan vinna en ágætis frí um helgina, hún verður nýtt vel.... núna þarf maður að vera extra skipulagður þegar loka-spretturinn er að hefjast..úff...... jæja það er best að byrja að læra og hætta að mala.... kveð í bili.... Anna Ruth
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.11.2007 | 18:02
Þá er það vinnan sem er í aðalhlutverki þessa dagana....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.11.2007 | 14:33
Mikill lestur barnabóka.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.11.2007 | 08:30
Og námið heldur áfram.:).....ekki byrjuð að þrífa veggiiiiiiii ;)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
7.11.2007 | 10:47
Alveg komin tími til að blogga smá...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
3.11.2007 | 12:09
Aftur komin helgi....) tíminn flýgur áfram....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.10.2007 | 08:52
Já veturinn er komin í bili með fallegum snjó og tilheyrandi....
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
25.10.2007 | 13:01
Sálfræði-verkefnið....spennandi efni..
Þetta er Ivan Pavlov sem uppgötvaði viðbragðsskilyrðinguna..Held að ég sé brunnin yfir.... var að klára sál-verkefnið.. þurfti að hugsa mikið í því...einhver tregða þarna á efri hæðinni... en það kemur allt í ljós, mér finnst samt þetta efni mjög áhugavert....Ætla aðeins að taka pásu núna og byrja svo á næsta atriði.. ekki alveg búin að ákveða hvað verður næst það er af nógu að taka... jæja kveð í Anna Ruth
Bloggar | Breytt 1.11.2007 kl. 17:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)