5.3.2008 | 13:40
Fótbrot á heimilinu....úff....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.2.2008 | 09:37
Skipulagið í vinnslu.....
Já þetta með skipulagninguna ég þarf að kippa því í liðinn, það gengur illa ef hún er ekki í lagi. Ég er að fara í 5 daga vinnu-törn þannig að skipulagið þarf að vera í lagi svo eitthvað komist í verk Annars gengur þetta allt alveg ágætlega námið og allt hitt...nema kannski snjómoksturinn hann er farin að verða svolítið þreytandi, en veðurfræðingarnir segja að þetta verði svona út mars, þannig að maður bara bíður þolinmóður læt þetta nægja í bili....
kv Anna Ruth
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.2.2008 | 11:00
Ótrúlega fegin... núna....
Ó já ég er frekar fegin núna að vera búin að fara í vélinda-hjartaómunina sem ég var í í morgun, og þetta gekk bara mjög vel og svona í fyrstu virðist allt vera í lagi en það á eftir að skoða þetta betur. Þannig að núna er bara að bretta upp ermarnar og einbeita sér að LYF o.fl. ekki veitir af . En þetta með msnið gekk bara mjög vel hjá okkur í gærkvöldi, það er skemmtilegt að geta talað saman og kannski hjálpað hvor annarri þegar við erum að læra. En það tekur svolítinn tíma að venjast þessu, en æfingin skapar meistarann, þannig bara hella sér út í þetta, og mér sýnist það bara hafa gengið vel hjá okkur. læt þetta duga í bili...
kv. Anna Ruth
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.2.2008 | 11:43
Skólamyndirnar komnar á síðuna.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.2.2008 | 21:35
Staðbundin lota í skólanun bara skemmtilegt....:)
Já núna er bara mætt í skólann eins og í gamla daga.... frímínútur og allt......það var nú aldeilis gaman að hitta hluta af skólasystrunum, vonandi hittist allur hópurinn þegar við útskrifumst Guðrún Hildur kennari var að tala um það í dag , en það er búið að ganga vel hjá okkur öllum.... mikið fjör og mikið gaman.... sætar dúkkur og allt það.... á morgun er síðasti dagurinn í þessari lotu.... þá er bara að drýfa í að klára verkefnin sem ekki eru búin núna í bóknáminu....læt þetta duga í bili....
kv Anna Ruth
Bloggar | Breytt 23.2.2008 kl. 14:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.2.2008 | 08:35
Sit sveitt, og læri í lyfjafræðinni.....:)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.2.2008 | 18:55
Dönsku-lestur og málningarvinna....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.2.2008 | 18:20
Smá blogg.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2008 | 21:09
Jæja þá er bara að bretta upp ermarnar.....:)
Þá er maður byrjaður á fullu alla vega að prenta út glærur.... loksins þegar aðgangurinn var komin í lag á Webc - díið...........það var komið í lag á föstudag...þetta líkur bara allt mjög vel út og verður vara gaman.... Ég er ekki búin að fá bækurnar í hjúkruninni vonandi gengur það vel... en mér sýnist að sumar hafi verið í vandræðum með að fá bækurnar..... læt þetta nægja í bili... kv Anna Ruth
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.1.2008 | 14:34
Frekar mikil blogg.... leti.....!!!!!!!!!!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.1.2008 | 11:49
Árið fer hratt á stað !!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
7.1.2008 | 21:27
Gleðilegt ár!!!!!!!!!!!!
Já það er komið nýtt ár... ótrúlegt .... og senn líður að skólamálunum.... gaman gaman.... ég er búin að vera svo löt að blogga....núna er ég að gíra mig upp í að sitja við tölvuna... næstum búin að gleyma fingrasetningunni....en þetta kemur allt.... ég vona að allir hafi haft það skemmtilegt um áramót...
kv Anna Ruth ekki alveg komin i blogg-gírinn....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.12.2007 | 10:41
Fer lítið fyrir bloggi þessa dagana...
Ég er ótrúlega löt að blogga þessa dagana... eiginlega algjör afslöppun... en núna er vinnutörn byrjuð þannig maður er komin í gírinn... ég og mitt fólk er búið að hafa það æðislegt fyrir utan smá kveð, hlaupabólu og útþanin maga...Hér er snjórinn búin að vera í aðalhlutverki og mjög margir úti að búa til snjókarla og engla... bara gaman.. en núna spáir hann rigningu um áramót... æ það verður bara að hafa það... vonandi verður bara ekki asahláka þá er erfitt að fóta sig með flugeldana.. en þetta verður bara skemmtilegt... áramóta-kveðjur...Anna Ruth
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.12.2007 | 21:53
Skatan var góð... :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.12.2007 | 14:50
Föndrað og föndrað...
Jæja ég held að það sé nú komin tími til að blogga smá....ég er sem sagt búin að vera nánast að vinna síðan prófunum lauk... og er komin í helgarfrí núna......barnabörnin mín verða hjá mér þessa helgi og það verður föndrað mikið þessa helgi....þau eru búin með myndakökurnar.. þannig að ég læt það vera þessi jól... ágætt það sem ég er í danska og ætla ekki að baka neitt þessi jól... það verða nóg af kræsingum samt þannig að það gerir ekkert til að sleppa þessu í ár.... sjáum til næstu jól ef maður verður komin í 90-60-90 sjáum til... jæja það er best að halda áfram , við erum að fara að skreyta jólatréð... gaman gaman.... það er gott að hafa hjálp við þetta allt saman..
kv
Anna Ruth í jólaskapi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)