Og lífið heldur áfram :)

Sit hérna og bara læri og læri, ég bara veit ekki hvað ég eiginlega verð orðin þegar ég stend upp úr stólnum ( kannski heilaskurðlæknir ) Shocking hver veit. En þetta gengur ágætlega það bara rigna yfir mig verkefnin og lesturinn í bókunum heldur líka áfram, en allt tekur þetta enda skólinn og vonandi kreppan  sem allra fyrst. Nýjustu spár alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segja að hagvöxtur verði 4,4% 2011-2013 við bíðum spennt, ég er strax farin að hlakka til. Jæja best að hætta þessu röfli og halda áfram í bókunum

kveðja

Anna Ruth 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður Sigfúsdóttir

Sæl og blessuð.  Ég sit líka og les og les en ég held að þetta leki jafnóðum út og ekkert sitji eftir, en rétt bráðum er þetta búið.  Gangi þér lesturinn vel kveðja

Ragnheiður Sigfúsdóttir, 26.11.2008 kl. 14:11

2 Smámynd: Móðir, kona, sporðdreki:)

Blessuð:) Segi það sama og Ragnheiður held þetta leki út jafn óðum og maður les:) inn um annað og út um hitt eins og sagt er:) Var nú samt að enda við að klára stjórnunarverkefnið s.s. lokaverkið en ég var með frest til 28 nóv þar sem ég brá mér til frænda okkur íra:) Og svo var ég að klára starfsferilskrána og skila. Þannig að núna bíður maður bara spenntur eftir því að fá gátlistana:) Ætla að fara að lesa aðeins í bókinni hennar Sólveigar vinkonu okkar sofna vel út frá henni:) Knús á þig og jája´þetta kemur allt aftur á klakanum, bara þolinmæði:) Kv Ernan

Móðir, kona, sporðdreki:), 26.11.2008 kl. 23:46

3 Smámynd: Kristjana  Jónsdóttir

Sæl og blessuð já það er sama hér mér finnst ég ekkert muna, hvernig skildi þetta heimapróf í IAK verða, hve langt og hvenær?, gangi þér vel við lesturinn og ykkur öllum kv. Sjana.

Kristjana Jónsdóttir, 27.11.2008 kl. 08:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband