13.2.2008 | 18:55
Dönsku-lestur og málningarvinna....
Já það er alveg nóg að gera þessa dagana fullt af afmælum, námsbókalestur og síðast en ekki síst þá er verið að taka sjónvarpsherbergið í gegn....úff..... ótrúlega leiðinlegt að mála, sjónvarpssófinn hrundi um helgina,
hann var orðin frekar gamall.... við bara keyptum annan í RL búðinni....þannig það er allt á fullu hérna á heimilinu það er best að fara að gera eitthvað og hætta að mala á blogginu....kv Anna Ruth
Athugasemdir
Ánægð með þig Anna mín. Ert enn að blogga, hinar eiginlega allar hættar þannig að morgunkaffisrúnturinn sem reyndar er orðinn að síðdegismorgunrúnti er ekki næstum eins skemmtilegur, en þú bjargar þessu:) RL búðin er alveg snilldar búð ýmislegt sem fæst þar og alveg á kostakjörum:) Er að læra eins og sést haha..á þessum tíma eftir viku verðum við kófsveittar í borginni að meðtaka margt og mikið:) Hlakka til...kv Erna
Móðir, kona, sporðdreki:), 14.2.2008 kl. 15:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.