22.12.2007 | 21:53
Skatan var góð... :)
Já skötuveislan var hjá mér í dag... namm namm.... það er hefð fyrir því á mínu heimili að borða skötu á þorlássmessu eins og á svo mörgum heimilum... við vorum 14 sem kjömsuðum á skötunni í dag.. þannig að á morgun er hægt að klára allt sem maður átti eftir... en ég held að ég sé bara búin að öllu..bara bíða eftir jólunum....ég óska öllum sem ég þekki gleðilegra jóla...
kv Anna Ruth
Athugasemdir
Okkur er í dag boðið í skötuveislu hjá systur minni og þegar hún ætlaði svo að fara að kaupa skötuna fyrir 3 dögum (svolítið sein) þá var hún uppseld á Akureyri þannig að henni var reddað frá Reykjavík haha mikið á sig lagtÉg borða reyndar ekki skötu en finnst hefðin svo frábær og jólastemmingin kemur þegar maður finnur "vondu" skötulyktina haha.
Jæja Þorláksmessa runnin upp og jólin á næsta leyti. Óska þér og þínum gleðilegra jóla. Bestu kveðjur frá Akureyri Erna H
Móðir, kona, sporðdreki:), 23.12.2007 kl. 08:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.