Föndrað og föndrað...

Jæja ég held að það sé nú komin tími til að blogga smá....ég er sem sagt búin að vera nánast að vinna síðan prófunum lauk... og er komin í helgarfrí núna....Smile..barnabörnin mín verða hjá mér þessa helgi og það verður föndrað mikið þessa helgi....þau eru búin með myndakökurnar.. þannig að ég læt það vera þessi jól... ágætt það sem ég er í danska og ætla ekki að baka neitt þessi jól...Smile það verða nóg af kræsingum samt þannig að það gerir ekkert til að sleppa þessu í ár.... sjáum til næstu jól ef maður verður komin í 90-60-90 Grin sjáum til... jæja það er best að halda áfram , við erum að fara að skreyta jólatréð... gaman gaman.... það er gott að hafa hjálp við þetta allt saman..

 kv

Anna Ruth í jólaskapi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Auður Óskarsdóttir

það er ekki amalegt að hafa smáfólkið í kringum sig til að hjálpa til, ég er líka nánast búin að vera að vinna síðan að prófunum lauk, ætlaði að vera í helgarfríi, en það fór fyrir bí gangi ykkur vel með skreytingarnar kveðja Auður

Margrét Auður Óskarsdóttir, 16.12.2007 kl. 06:23

2 Smámynd: Kristjana  Jónsdóttir

þetta er gaman að geta verið að dúllast með barnabörninn, og taka þátt með þeim í jólaundirbúningnum, það er engin smá léttir að vera búin að fá út út öllum prófum og geta farið að hugsa um eitthvað annað, kveðja Sjana.

Kristjana Jónsdóttir, 18.12.2007 kl. 18:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband