25.11.2007 | 21:28
Smá blogg...
Ég dreif mig í lol prófið í morgun og það gekk ágætlega.. restina af deginum tók ég mér pásu... fór í Ikea og keypti held ég nokkur kíló af kertum.. ég er alveg kerta sjúk....... síðan tók ég smá skurk í þvottahúsinu... þannig að ég er nokkuð ánægð með daginn... jæja ég ætla að fá mér kaffi-bolla og setjast við imban og sjá þáttinn um líkn og líknandi meðferð held ég að hann heiti... kveð í bili Anna Ruth
Athugasemdir
Blessuð og sæl Anna, til lukku með lollið , fer bráðum að telja í......
kveðja úr keflavíkinni......
Þórunn Óttarsdóttir, 26.11.2007 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.