20.11.2007 | 08:19
Kertaljós og lestur...
Ákvað að blogga aðeins áður en ég byrja að lesa og svara gátlistunum í lollinu....byrjaði á því að kveikja á kerti... það er alveg nauðsynlegt .... nú er bara að nýta tímann vel, einn frídagur síðan vinna en ágætis frí um helgina, hún verður nýtt vel.... núna þarf maður að vera extra skipulagður þegar loka-spretturinn er að hefjast..úff...... jæja það er best að byrja að læra og hætta að mala.... kveð í bili.... Anna Ruth
Athugasemdir
Skyldi kveikja á tuttugu + kertum ef það virkaði, áfram stelpur.
kv, Kolbrún Pé.
Kolbrún Pétursdóttir, 20.11.2007 kl. 15:44
Alltaf gott og róandi að hafa kertaljós, er líka að glíma við gátlistann í LOLi, gengur sæmilea, um að gera að vera jákvæður. Gangi þér vel....kveðja Auður
Margrét Auður Óskarsdóttir, 20.11.2007 kl. 18:34
já þetta er rétt kerti hafa ótrúlega góð áhrif, ég er að hugsa um að prófa þetta í kvöld ekki veitir af að fara að ná að einbeita sér, kveðja Sjana.
Kristjana Jónsdóttir, 20.11.2007 kl. 19:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.