28.9.2007 | 18:19
Andrea mín litla búin í aðgerðinni...
Æ já Andrea Ruth er búin í aðgerðinni........það var verið að tengja nokkrar sinar í hendinni hennar... sænskur útlimasérfræðingur gerði aðgerðina á henni.... hann kemur hingað til landsins einu sinni á ári...Andrea fæddist með lömun í hendinni... en vonandi tókst aðgerðin vel.. hún er núna á barnadeild LSH.... kemur vonandi heim á morgun.....
jæja það er best að fara að snúa sér að lærdómnum.... lollið hefur alveg verið útundan... er að klára sálfræði verkefnið LOKSINS og ætla að hella mér í lollið....kveð í bili...
Athugasemdir
Er það barnabarnið þitt Anna? Æi litla greyið svo vont þegar svona kríli þurfa að láta krukka í sig. Vonandi bara verður góður árangur af aðgerðinni:=)
Kv Erna H
Móðir, kona, sporðdreki:), 28.9.2007 kl. 21:12
já þetta er hún Andrea sú sem er að syngja á myndbandinu með bleika buffið.......vonandi fær hún meiri styrk í hendina.....kv Anna Ruth
Anna Ruth Antonsdóttir, 28.9.2007 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.