18.9.2007 | 20:00
Það er svo gaman að geta sungið...
Ég var búin að bíða lengi eftir að geta fest sönginn hans Hrafnkells á filmu.. loksins tókst það, vantar aðeins endir á lagði það næst í næstu atlögu...það er alveg frábært að ná þessu upp, gaman fyrir hann að sjá þetta seinna meir...
Athugasemdir
Æi hann er bara krúttlegur við sönginn:)
Móðir, kona, sporðdreki:), 19.9.2007 kl. 22:00
Halló Anna Ruth. Fín síða hjá þér og flottur söngur hjá þeim litla. það er eins og bókin siðfræði lífs og dauða sé vandfundin allavega útgáfa 2003. Mín reynsla.
kv, Kolla Pé.
Kolbrún Pétursdóttir, 20.9.2007 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.